Jan. 14, 2019, midnight

Öryggi kosninga í Noregi, eignarhald á Englandi, áróðurskort, söguleg kort og hitt og þetta

Gögn

 

Öryggi kosninga

Elections.no er vefur sem einbeitir sér að því að fjalla um öryggi kosninga í Noregi.
 

Hver á England?


Um 15% Englands hefur engan opinberan eiganda:

Around 15% of the freehold land in England & Wales is unregistered. What this means is that if you go to the Land Registry and ask them ‘Who owns this piece of land?’, they simply can’t tell you, for a huge chunk of the country.

Anna Powell-Smith hefur ákveðið að reyna að breyta því og hefur útbúið kort yfir þau svæði sem ekki eru rétt skráð.
 


Áróðurskort

 
Geographical Distribution of Drunkenness. England and Wales - 1899
Geographical Distribution of Drunkenness. England and Wales - 1899

Meira um kort. Bókasafn Cornell háskólans hefur birt safn með rúmlega 800 sögulegum kortum sem voru útbúin í þeim tilgangi að hafa áhrif á umræðu og skoðanir.
 

Söguleg kort og hæðargögn


Scott Reinhard býr til falleg kort. M.a. skeytir hann saman sögulegum kortum og hæðargögnum, eins og á þessu korti af Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum frá 1878.


3D elevation + 1878 USGS Yellowstone Geology Map
3D elevation + 1878 USGS Yellowstone Geology Map

Gagnabanki um stjórnmálaflokka


Party facts er nýr gagnabanki (sem þú getur bætt við!) yfir gagnasett í félagsvísindum sem hafa með stjórnmálaflokka að gera:

The Party Facts project is a gateway to empirical data about political parties and a modern online platform about parties and their history as recorded in social science datasets. It makes use of social media technologies to create a collaborative data infrastructure following an approach to collect data successfully applied by the Encyclopedia of Life (EOL).


Hitt og þetta


Umboðsmaður Alþingis: Birting stjórnvaldsákvarðana með bréfpósti og rafrænt

Tvær fylgiskannanir: Gallup og MMR



 

You just read issue #17 of Gögn. You can also browse the full archives of this newsletter.

Brought to you by Buttondown, the easiest way to start and grow your newsletter.