Gögn

Subscribe
Archives
Meðmæli forsetaefnis
January 31, 2024
Hey hó! Fyrsta lettersbréf ársins er komið til þín... verður þetta það eina á þessu ári? Hver veit? Miðað við reynslu fyrri ára er það ekki ólíklegt... Nema...
Bréf til bæjarstjórnarinnar
March 1, 2023
17. september 1914 var haldinn fundur í bæjarstjórn Reykjavíkur. Þetta var reglulegur fundur í bæjarstjórninni og svosem fátt sérstakt við hann. Á dagskrá...
Banatilræði?
December 29, 2022
Halló, halló! Langt síðan ég sendi þér síðast lettersbréf. Rúmlega þrjú ár ef við viljum vera nákvæm. Svona gerist bara, við skulum ekki dvelja við það...
Ýmislegt áhugavert, hættulegt og hræðilegt
November 25, 2019
Hej på dig! Hérna sendi ég þér eitt og annað áhugavert af internetinu. Sumt skemmtilegt, sumt hræðilegt. Bara svona eins og nóvember almennt er. Það er langt...
Póstnúmer - taka tvö og annað áhugavert
September 16, 2019
Tjenare! Í janúar skoðuðum við stuttlega póstnúmer, tilgang þeirra og tilurð. Tilefnið þá var beiðni Reykjavíkurborgar til póstnúmeranefndar um skiptingu...
Okrara- og svindlarasvipan
August 12, 2019
Þá verður oss ljóst að framar ei frestur gefst, né færi á að ráðstafa nokkru betur því alls sem lífið lánaði dauðinn krefst í líku hlutfalli‘ og Metúsalem og...
Gögn og olía
July 28, 2019
"Data is the new oil" eru þau alltaf að segja. Þetta hefur verið einhverskonar slagorð í tækniheiminum undanfarinsegjum tíu ár. Auðvitað hafa slagorðin verið...
Fascism is capitalism in decay - Lenin
July 5, 2019
Hæ hæ. Heill mánuður síðan síðast. It's not you, it's me. Einhvernveginn hefur það æxlast þannig að enginn tími hefur gefist til að setjast niður og skrifa...
Blekkingar og annað skemmtilegt
May 27, 2019
Naomi Wolf átti erfiða liðna viku. Í útvarpsviðtali á BBC var fótunum kippt undan hluta rannsókna hennar í nýrri bók, Outrages: Sex, Censorship, and the...
Grámóskulegur dagur
May 13, 2019
Á morgun getum við sagt: Í gær var grámóskuleg rigning allan daginn, en þangað til er hérna eitthvað af efni til að stytta þér stundir: Ég fór að sjá...
Hjartagarðurinn
April 30, 2019
Um daginn skapaðist örlítil umræða á twitter um örlög svæðisins sem afmarkast af Laugavegi, Smiðjustíg, Hverfisgötu og Klapparstíg. Í seinni tíð oft nefnt...
Sumar
April 26, 2019
Sumar 'Cause one of these things is not like the others Livin' in winter, I am your summer Baby doll, when it comes to a lover I promise that you'll never...
Dymbill
April 15, 2019
Hæ! Það er dymbilvika. Dymbill er "trékólfur í bjöllu eða kirkjuklukku" samkvæmt Íslensku orðsifjabókinni. Auk þeirrar fornu skýringar má notast við...
Nupur Lala og Factsheet Five
March 29, 2019
Nupur Lala Ég er að dunda mér við að skrá niður vinylplötusafnið mitt. Snemma á þessari öld gerði ég tilraun til þess, en það var einhvernveginn ómögulegt....
Reykjavík árið 1801 og annað áhugavert
March 19, 2019
Reykjavík, 1801 Þann 29 september 1801 komu til landsins tveir norskir liðsforingjar á vegum danska Rentukammersins. Fengu þeir herbergi í Hegningarhúsinu...
Þjarkar, ADS-B og ýmislegt áhugavert
March 9, 2019
Hæ! Langt síðan síðast. Þú afsakar það. Mikið að gera í vinnunni og svona. Hér er samtíningur af áhugaverðu efni. Tilvalið að skoða og hugsa um yfir helgina....
Strætó, tæknisaga, fyrirtækjaskrár, ferðamál, bókhald og geimferðir
February 18, 2019
Hæ! Í þetta skiptið sendi ég ykkur samtíning héðan og þaðan um það sem mér hefur þótt áhugavert undanfarið. Það er mánudagur. Þvílík gleði! Leiðabækur Strætó...
Rasmus Petersen, beykir
February 10, 2019
Árið 1860 var tekið manntal á Íslandir. Þá voru skráð í verslunarhús Örum & Wulfs á Eskfirði tíu manns. Karl Daníel Thulinius var verzlunarfulltrúi og Guðrún...
Póstnúmer
January 28, 2019
Heil og sæl! Í þetta sinn ætlum við að einbeita okkur að afmörkuðu máli, og það ekkert lítið spennandi: póstnúmer. Stutt saga póstnúmeranna Þann 30. mars...
Öryggi kosninga í Noregi, eignarhald á Englandi, áróðurskort, söguleg kort og hitt og þetta
January 14, 2019
Öryggi kosninga Elections.no er vefur sem einbeitir sér að því að fjalla um öryggi kosninga í Noregi. Hver á England? Um 15% Englands hefur engan opinberan...
Endurtekningar, Tay Tay, friðhelgi, höfundaréttur, fölsuð myndbönd
January 2, 2019
Endurtekningar Eru textar popplaga nútímans frekar endurtekningar einstakra lína en háfleyg ljóð? Hér er frekar sniðug rannsókn á því sem notast við Lempel-...
Hjónavígsluráðgátan, stafrænt ofbeldi, kvennafangelsi, snjallborgir, opin vísindi, kosningar í Svíþjóð
December 22, 2018
Hjónavígsluráðgátan Þjóðskrá Íslands hóf í október síðastliðnum að birta mánaðarlegar tölur um stofnun hjúskapar og lögskilnaði. Desember útgáfan inniheldur...
Gagnablaðamennska, hnattlíkön, vélrænt nám, atvinnutekjur og saga tölvunarfræðinnar
December 9, 2018
Gagnablaðamennska, hnattlíkön, vélrænt nám, atvinnutekjur og saga tölvunarfræðinnar. Gagnablaðamennska Árið 2012 stóð European Journalism Centre að útgáfu...
Data Feminism, gerðabækur kjörstjórna, GDPR og kökurnar, popúlistar allra landa, birtingaráætlun Hagstofunnar
November 25, 2018
Data Feminism Gerðabækur kjörstjórna GDPR og kökurnar Popúlistar allra landa Stafrænar útgáfur Birtingaráætlun Hagstofunnar Data Feminism Catherine D’Ignazio...
Stafræn réttindi, dautt fólk, listaverk og kynjaðar fréttir
November 15, 2018
Stafræn réttindi Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, sótti í vikunni samráðsfund ýmissa borga í Sharing Cities verkefninu. Yfirlýsingu fundarins...
Powered by Buttondown, the easiest way to start and grow your newsletter.